Miklarif

Í náttúrufræði var ég að gera verkefni sem heitir Undur náttúrunnar. Það var dregið hvað maður fékk og ég fékk Miklarif. Fyrst fékk ég blöð með upplýsingum um Miklarif. Ég fékk síðan blað með kössum sem að ég átti að skrifa upplýsingarnar inn í. Þegar að ég var búin að skrifa allar upplýsingarnar á blaðið fórum ég í tölvur og skrifuðum þær þar. Svo valdi ég hvað ég vildi segja því ég átti að kynna Miklarif fyrir bekkjarfélögum mínum og hvað við vildum setja inná glærurnar mína. Næst gerði ég allt flott og þá er það tilbúið! Smile

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband