Plöntugreining í náttúrufrćđi

  Fyrst fórum viđ út og áttum ađ finna plöntu. Ţegar ađ viđ vorum búin ađ finna plöntu fórum viđ inn og byrjuđum ađ greina plöntuna og svo pressa hana. Bókin sem ađ viđ notuđum til ađ greina plöntuna hét Flóra Ísland. Ţegar ađ viđ vorum búin ađ hreinskrifa um plöntuna í bókina ţá límdum viđ plöntuna og fórum svo út og fundum ađra plöntu. Viđ áttum ađ minnsta kosti vera međ 3 plöntur. Plöntunar sem ađ ég var međ hétu Beitilyng, Augnfró og Vallhumall. Ţađ sem ađ ég lćrđi nýtt var t.d. hvađ plönturnar hétu og af hverju blómiđ er litríkt og fullt fleira. Mér gekk mjög vel í ţessu verkefni af ţví ađ mér fannst ţađ svo gaman og ég var mjög áhugasöm Grin

 

beitilyng      augnfro

 Beitilyng                                           Augnfró

vallhumall

Vallhumall


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband