20.5.2011 | 14:25
Eldfell
Í náttúru fræði átti ég að gera power point kynningu um eitt eldfjall sem ég átti að velja mér. Ég valdi mér Eldfell. Fyrst þá fékk ég blað sem var með fullt af römmum og blöð sem voru með upplýsingar. Við áttum að nota upplýsingarnar og skrifa svona glærur. Þegar að ég var búin að gera sirka 13-15 glærur átti ég að fara í tölvur inn á forrit sem heitir Power point. Þegar að ég var búin að skrifa allt inn á Power point fór ég á netið og fann myndir sem pössuðu við glærurnar mínar. Þegar að það var búið lagaði ég allar myndirnar og valdi svon útlit á glærurnar. Svo vistaði ég kynninguna á Slide share og setti hana svo á bloggsíðuna. Mér fannst þetta mjög gaman af því að það er alltaf svo gaman að gera svona Power point kynningar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.