Ritgerðin

Fyrst fengum við bók sem heitir Gásagáta sem við fengum viku til að lesa heima, Bókin er eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Svo fengum við aðra bók í skólanum sem heitir Snorri Sturluson og mannlíf á miðöldum, Hún er eftir Birgi Loftsson. Svo fengum við blað sem var með 13 spurningum sem við áttum að svara spurningunum á lítil blöð. Spurningarnar voru:

  • 1. Hvernig voru íslensk höfuðból?
  • 2. Hvernig voru híbýli manna? (húskostur og heimili)
  • 3. Hvað borðaði fólkið?
  • 4. Hvaða störf unnu konur?
  • 5. Hvaða störf unnu karlar?
  • 6. Hvað lærðu börnin?
  • 7. Í hvernig fötum var fólkið?
  • 8. Hvernig léku börnin sér?
  • 9. Hvernig voru fötin á litin?
  • 10. Hvað er vaðmál?
  • 11. Hvernig ferðaðist fólkið?
  • 12. Hvernig voru skipin?
  • 13. Hver var inn- og útflutningur?

Við notuðum Gásagátu og Snorri Sturluson og mannlíf á miðöldum til að finna svörin. Þegar að við vorum búin að skrifa öll svörin niður á blöð áttum við að fara í tölvur og skrifa svörin í Word. Þegar að við vorum búin að gera öll svörin í word áttum við að finna einhverjar flottar myndir sem pössuðu við efni kaflanna. Þegar að við vorum búin að finna setja allar myndirnar inn þá áttum við að fara inn á box.net og búa til aðgang þegar að það var búið átti maður að setja heimildarritgerðina á bloggið og svo vorum við búin.

Hér er ritgerðin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband